Sunday, 30 September 2012

152 dagar til stefnu

Miðarnir eru komnir í hús.  Ferðin hefst 28. Febrúar klukkan 14:00 á Heathrow Terminal 3.  Lendum í Cairo klukkan tíu um kvöld.  Leggjum svo afstað til Kuala Lumpur 23:40 og lendum í KL klukkan 18:05.  Þar ætlum við að gista á Tune Hotel í tvær nætur og skoða okkur um í Kuala Lumpur.  Gaui er mjög spenntur fyrir A&W veitingastöðunum sem eru um alla Malasíu.  Ferðinni verðu svo heitið norður á við.  Förum til Georgetown með Langkawi Express  ætlum að vera þar í einn dag eða svo og taka svo bát yfir á Langkawi. Þaðan ætlum við að hoppa milli eyja yfir til Thailands :)


Vídeo úr flugvélum Egyptair


Vídeo úr nætur lestinni