Wednesday, 27 March 2013

Lokaspretturin

Erum loksins komin a hotelid okkar i Bangkok eftir laaanga leigubilaferd. Thad var Thailands konungur sjalfur sem tafdi fyrir okkur og svo kolviltur bilstjori (meira um thad i dagbokarbloggi). Hotelid er voda fint mjog gamaldags en kosy.

En ja Vietnam tokst ad klora sig inni hjortu okkar a endanum. Hoi An er alveg dasamlegur baer og eftir ad dagurinn byrjadi illa i Saigon akvadum vid ad reynna ad finna eitthvad betra en turista fulla markadi thar sem er endalaust gargad a mann "you look you buy" eda "hey lady what you need", fanst okkur storskemmtilegt ad skoda og versla i Saigon. Keyptum medal annars hannyrdi a geada pris.

Myndirnar eru ur Hoi An sem enn og aftur er yndislegur baer. Vid letum baedi sauma a okkur fot og letum smida a okkur sko.  Svo virdist sem i Hoi an ad Gudjon nokkur Olafsson se Brad Pitt, Leonardo DiCaprio og Jason Stratham roled into one.  Vietnam paejurnar fengu ekki nog af drengnum. Ef thad var ekku verid ad taka mynd af honum, var horft og flissad eda honum sagt hvad hann vaeri myndarlegur eda mer sagt hvad hann er myndarlegur. Thad besta var thegar olett kona sagdi vid mig "oh you husband. I think you just friends" eg er nu ekki hissa a theim eg meina litid a myndina af drengnum i nyja sersaumafa outfittinu :-* :-D ;-)

Friday, 22 March 2013

Hoi An

Vid erum nykomin til Hoi An eftir nokkra daga i Saigon og Nah Trang.  Vietnam er ekki alveg ad sjarmera okkur jafn mikid og hin londin hafa gert. Her er allt i kommonosta fanum og arodri en thad snist allt um ad selja manni sem mest og helst ad svindla a manni sem mest. Vid vonum ad Hoi An naui ad breyta skodun okkar thvi thetta virdist mjog kruttlegur baer og her i klaedskera paradis hefst verslunar hluti ferdarinnar!

Monday, 18 March 2013

"Wanna get high?"

Thratt fyrir ad hafa verid spurd thessa spurningu i fyrsta sinn a aevinni er Kambodia aedislegt land. Vid kolfellum fyrir Siem Reap og Pnom Penh er ad braeda hjortu okkar lika.  Vid vildum oska ad vid hefdum meiri tima her til ad sja meira af thessu landi.
A myndunum ma sja sma af thvi sem a daga okkar hefur drifid. Ankor Wat, floating village, nudd og okkur til mikilrar anaegu birtist Magnus nokkur Scheving a skjannum hja okkur fyrir svefninn sem evil scientist i Jackie Chan myn

Friday, 15 March 2013

Bangkok baby

Vid ilengdumst i Bangkok um einn dag a medan vid bidum eftir ad fa visa aritun til Vietnam. Nadum ad skoda Chinatown, reclining buddah og roltum um Koh San road. A leidinni i Vietnamska sendiradid kom thetta svakalega thrumuvedur og hef eg nu lent i rigningu i morgum londum en aldrei hef eg ordid vitni af "reidri" rigningu.  Laetin bara i rigningunni var svakaleg. A myndonum ma sja okkur med ferskt Vietnamskt visa og rigninguna i dag. Seinni partinn forum vid i bio i HUGE verslumar kjarna. A morgunn er thad Kambodia. Sjaumst thar!

Wednesday, 13 March 2013

Bless bless strandarlif

I dag kvedjum vid strandarlifid sem vid hofum lifad sidan vid komum til Asiu. Klukkan 4 stigum vid upp i rutu sem mun yfir nott keyra okkur til Bangkok thadan er svo ferdinni heitid til Siem Reap i Kambodiu.

A myndunum ma sja okkur svala thorstanum Gaui med thai ice.coffee og med eitthvad sem a listanum het lemon soda

xH

Monday, 11 March 2013

Ao nang

Maett a Ao nang - Playa de Angles theirra Thailendinga.  Risa strond og flott vedur.
Vorum yfir nott i Krabi thar roltudum vid um frabaerann naeturmarkad en forum snemma i hattinn. Daginn eftir bordudum vid morgunmat a danska stadnum Europa cafe

Friday, 8 March 2013

Koh Lipe

Erum buin ad vera her a Koh Lipe i 3 daga thetta er yndislega frumstaed eyja thar sem ferdamannaidnadurinn er i uppbyggingu. Her gistum vid i bambuskofa og verdum ad deila kaldri sturtu til ad spara vatn :-) Stefnum a ad halda yfir a meginlandid a morgun

Saturday, 2 March 2013

Batu

Godur dagur ad kveldi kominn.  Tokum daginn snemma og forum i Batu Caves. Tritludum upp littlar 272 troppur og forum lett med thad. Skodudum sidan nokkra markadi, lentum i klosett aevintyrum og fleira.

A morgun er stefnan tekin a Penang, eyju a vesturstrondinni.

Meira sidar
xH