Saturday, 21 April 2012

Jæja nú þegar gráifiðringurinn fer að setjast yfir ætlum við að fagna þrítugs afmælum okkar með ævintýraferð til Suð-Austur Asíu í Mars 2013.

Vegna þess að svona ferð kostar nokkrar krónur yrðum við svakalega þakklát ef í stað jóla/afmælisgjafa að þið mynduð styrkja okkur í þessa ferð.  Styrktarleiðir eruð hér að neðan það er ekkert lágmark þannig að ef þið viljið gefa okkur 5 krónur uppí máltíð í Singapore eða vatn í Vietnam þá verður það vel þegið!

Ferða planið (með fyrirvara um breytingar ;-) er lítur út svona ( Ýtið á nöfnin til að fá upplýsingar um staðina)
1 vika - Singapore, Melaka, Kuala Lumpur,Ko Adang,
2 vika - Phra Nang (Rai Leh),Bangkok,
3 vika - Siem Reap, Ho Chi Minh City, Nha Trang, Quang Ngai,
4 vika - Hoi An ,Hué Bangkok.




Stórt knús!











Gefa okkur upp í flugmiða.  Flugmiðar báðar leiðir eru £1000











Ferðatrygging £40





Máltíðir.  Allt frá £1 til £100











Nasl. Alltaf gott að narta £1









Allir ferðamenn þurfta stað til að hvíla lúin bein
Gisting £10-£100










Thai nudd.  Smá luxus fyrir gamlingjana
£5-£20






Neyðarbrækur.  Asískur götumatur fer misvel í fólk - £2










Frískamín £2











Vatn.  Maður verður að halda sér rökum £1






Fíla túr  £36









Lestar ferðir £1-£20








Rútu ferðir £ 0.30 - £15










Bátsferðir  £5 -  £40






Sprautur £ 10 - £50



Mútur.  Maður veit aldrei £1 - £100.000000



No comments:

Post a Comment