Vid ilengdumst i Bangkok um einn dag a medan vid bidum eftir ad fa visa aritun til Vietnam. Nadum ad skoda Chinatown, reclining buddah og roltum um Koh San road. A leidinni i Vietnamska sendiradid kom thetta svakalega thrumuvedur og hef eg nu lent i rigningu i morgum londum en aldrei hef eg ordid vitni af "reidri" rigningu. Laetin bara i rigningunni var svakaleg. A myndonum ma sja okkur med ferskt Vietnamskt visa og rigninguna i dag. Seinni partinn forum vid i bio i HUGE verslumar kjarna. A morgunn er thad Kambodia. Sjaumst thar!
vá .... snilld .. góða ferð til Vietnam og Kambodiu ... og TAKK FYRIR MIG :) :) fékk þessa líka geggjuðu sendingu í gær :D :D rauðir skór dvd og baráttubarmmerki :D :d
ReplyDeleteþetta er æðisleg ferð, er að fylgjast með ykkur á kortinu í sandölum og stuttbuxum með svið
ReplyDelete