Wednesday, 13 March 2013

Bless bless strandarlif

I dag kvedjum vid strandarlifid sem vid hofum lifad sidan vid komum til Asiu. Klukkan 4 stigum vid upp i rutu sem mun yfir nott keyra okkur til Bangkok thadan er svo ferdinni heitid til Siem Reap i Kambodiu.

A myndunum ma sja okkur svala thorstanum Gaui med thai ice.coffee og med eitthvad sem a listanum het lemon soda

xH

1 comment:

  1. Elsku þyrstu ferðalangarnir mínir :) ... þið eruð frábær ... passið ykkur nú á "ljótu" köllunum í Kambódíu ... elska ykkur

    ReplyDelete