Wednesday, 27 March 2013

Lokaspretturin

Erum loksins komin a hotelid okkar i Bangkok eftir laaanga leigubilaferd. Thad var Thailands konungur sjalfur sem tafdi fyrir okkur og svo kolviltur bilstjori (meira um thad i dagbokarbloggi). Hotelid er voda fint mjog gamaldags en kosy.

En ja Vietnam tokst ad klora sig inni hjortu okkar a endanum. Hoi An er alveg dasamlegur baer og eftir ad dagurinn byrjadi illa i Saigon akvadum vid ad reynna ad finna eitthvad betra en turista fulla markadi thar sem er endalaust gargad a mann "you look you buy" eda "hey lady what you need", fanst okkur storskemmtilegt ad skoda og versla i Saigon. Keyptum medal annars hannyrdi a geada pris.

Myndirnar eru ur Hoi An sem enn og aftur er yndislegur baer. Vid letum baedi sauma a okkur fot og letum smida a okkur sko.  Svo virdist sem i Hoi an ad Gudjon nokkur Olafsson se Brad Pitt, Leonardo DiCaprio og Jason Stratham roled into one.  Vietnam paejurnar fengu ekki nog af drengnum. Ef thad var ekku verid ad taka mynd af honum, var horft og flissad eda honum sagt hvad hann vaeri myndarlegur eda mer sagt hvad hann er myndarlegur. Thad besta var thegar olett kona sagdi vid mig "oh you husband. I think you just friends" eg er nu ekki hissa a theim eg meina litid a myndina af drengnum i nyja sersaumafa outfittinu :-* :-D ;-)

2 comments:

  1. wow havd thid erud flott....hlakka svo til ad hitta ykkur og heyra meira ..rosalega hefur tetta lidid fljott... knus mamma

    ReplyDelete
  2. Váá þið eruð bæði æðislega fín :D geðveik föt :D :D
    greinilega frábær ferð :D

    ReplyDelete